DRENGJAKORINN ADV 25

Ja vid erum svo heppinn her a bæ ad vid eigum okkar eigin drengjakor Grin en thegar Simon Mikael grætur mikid byrjar Bjarni Harald lika og tha syngja their fallega saman i kor.

Margret Svanhildur var ad keppa a meistaramoti i fotbolta a sunnudaginn og lentu thær i 4 sæti af 16 Wink  

Simon Mikael er ENN mjog ovær en eg var med hann hja doksa og er med "kolik"veit ekki hvad thad heitir a islensku en thetta er semsagt maginn og mikid loft i honum sem angrar hann Frown en hann thyngist vel og er ordinn 5,3 kg og 58cm svo hann vex vel Wink en nu er hann byrjadur i orga a mat svo lengra verdur thetta ekki ad sinni BÆJO

PS talvan vildi ekki skipta yfir a islenskt lyklabord :(


Síðan síðast

Já það er ekki mikið um blog þessa dagana þar sem það er einfaldlega ekki tími til að sitja í tölvunni.

Við fórum í afmæli hjá Kristófer og Kormáki (Bergþóru & co) á laugardaginn og var það rosa fínt Takk  aftur fyrir okkur þetta var rosa fínn dagur Kissing

Svo er nú ekki mikið í fréttum allir eru hressir og kátir fyrir utan að Símon Mikael prófar raddböndin ansi mikið þessa dagana en hann er MJÖG órólegur greyið og greynilegt að maginn er að angra hann greyið Frown  vona nú að það fari að lagast svo við mæðginin getum farið að sofa aðeins meira, en hann vaknar á 1/2 tíma fresti á daginn og 2 tíma fresti á nóttunni svo ég er að verða ansi þreytt Sleeping en Kristinn er nú dugelgur að taka hann þegar hann kemur heim svo ég geti nú aðeins sinnt hinum 2 Wink 

Jæja þá er 1/2 tíminn líðinn og Símon vaknaður svo ég kveð að sinni 


Týndar í skóginum :(

Á föstudaginn síðastliðinn ákvað ég að labba og sækja Bjarna Harald, Margrét fór með því ég keyri jú ekki 2 vagna í einu. EN þar sem ég er svooooo ratvís tókst okkur að villast á leiðinni Blush maður þarf að fara í gegnum skóg á leiðinni og við villtumst þetta líka rosalega í skóginum að við vorum 1/2 tíma að finna rétta leið Blush við fórum í endalausa hringi en aldrei sama hringinn samt úff hvað þetta var óþæginlegt og PIRRANDI Angry við duttum svo niður á mann sem fylgdi okkur þar til ég þekkti mig, ég var aðeins of sein að sækja Bjarna en það var OK þar sem ég hafði hringt úr skóginum (alltaf gott að hafa gsm með í skógarferðir) HEHE Kristni fannst þetta nú bara fyndið og mun hann stríða mér með þessu næstu mánuðina Blush

Margrét fór svo til THEM og gisti þar í íþróttahúsi með bekknum sínum og skemmti hún sér mjög vel þar.  Við vorum annars bara heima í róleghietum um helgina og Kristinn var að vinna á sunnudaginn.

Ég fór svo í mömmuhóp í gær og líst bara vel á kellurnar í honum við erum 7 á aldrinum 29 - 43 svo þetta er fjölbreyttur hópur, við erum 4 sem eigum fleirri en 1 barn og 2 sem eigum 3 Smile svo það verður mikið spjallað hjá mér á þriðjudögum HEHE 

jæja Símon Mikael er að vakna svo ég kveð að sinni


Búin að eiga yndislegan tíma...

með mömmu og pabba  Takk aftur fyrir allt og alla hjálpina í húsverkunum InLove Kissing

Við náðum í þau í Aarhus en Kristinn reddaði þeim bil frá Köben svo keyrðu þau til Aarhus og við sóttum þau þar, laugardeginum var svo eytt í bíltúr til Ebeltoft og smá sætsýn um sveitaveigina WinkSmile sunnudagurinn var brara heima dagur, kallarnir voru duglegir í garðvinnunni og við kellurnar vorum að bardúsa ýmislegt innan dyra ásamt því að liggja í sólbaði GrinÁ mánudaginn fórum við svo öll í bæinn með strætó og var pínu eytt þar, ég var dressuð upp af mömmu og pabba (afmælisgjöf ) Wink og Margrét Svanhildur verslaði slatta á sig en hún átti pening frá afmælinu sínu og vildi kaupa sér föt fyrir það. Bjarni Harald svaf nú allan bæjartúrinn en það var verslað líka á hann Wink Símon Mikael er búinn að fá svo mikið af fínum fötum og vantar ekkert í augnablikinu svo hann fékk ekkert í þetta skiptið. Mamma og pabbi voru nátturlega með fullar töskur af gjöfum (eins og alltaf) Smile og voru öll börnin dressuð upp af þeim WinkInLove  þriðjudaginn var ég bara heima með mömmu,pabba,Bjarna og Símoni, mamma og pabbi skruppu reyndar á efnaútsölu og gerðu góð kaup þar (ekki slæmt að detta niður á það) svo var leikrit í skólanum hjá Margréti og fórum við þangað kl:17 Margrét Svanhildur var í 2 atriðum,hún var fyrst prinsessa í öskubuskukjól og svo var hún í dansatriði en þær voru 4 sem dönsuðu við MONEY MONEY með ABBA, hún stóð sig eins og hetja og vorum við ekkert smá stolt af henni

Mamma og pabbi tóku svo lest héðan frá Silkeborg í gær og átti Margrét frekar erfitt með að kveðja þau en hún er búin að vera með MIKLA heimþrá uppá síðkastið litla skinnið ég vona að það fari að lagast það er svo erfitt að sjá hana svona leiða Frown

Bjarni Harald var alsæll að hafa ömmu sína og afa og var sáttur með að vera úti alla daga með afa sínum að bardúsa í garðinum Grin

Símon Mikael er farin að sofa betur á daginn og borðar og borðar og stækkar og stækkar.

Jæja bless í bili


Loksins gefst mér tími.....

til að blogga smá Smile en þar sem hann Símon Mikael er ekkert of duglegur að sofa á daginn og þá gefst mér nú ekki mikill tími til  afslöppunar í tölvunni Errm en hann sefur sem betur fer ágætlega á nóttunni.

Við buðum Bergþóru & CO í hádegisgrill og kaffi á sunnudaginn í tilefni afmæli Margrétar Svanhildar, þetta var mjög góður dagur og Bergþóra var dugleg að stússast í Símoni Mikael TAKK aftur fyrir kommuna það er alltaf gaman að fá ykkur Kissing

Ég var svo með litla kútinn hjá lækninum í morgun og er hann nú aðeins búinn að léttast, hún vildi meina að hann sé ekki að fá nóg að borða og sagði mér að fara að gefa honum stærri máltíðir(þá fer hann kannski líka að sofa betur ) annars var hún bara ánægð með hann. Ég á svo að mæta aftur með hann eftir 2 vikur í vigtun.

Ég er byrjuð á námskeiði hjá kommununni en þetta er svona námskeið fyrir nýbakaðar mömmur, og felst í að aðstoða mann í að léttast og halda vigtinni. Við munum hittast í 1 ár og kílóin eiga að fara hægt og rólega Wink 

Svo fékk ég líka bréf í morgun um að ég er komin í mömmuhóp og byrjar það 19 maí þá verður nóg að gera hjá mér og Símon Mikael, mömmuhittingur á þriðjudögum og námskeið á miðvikudögum Smile

Mamma og pabbi eru að koma til okkar á morgun og ætla að vera hjá okkur í 5 daga. Okkur hlakkar öllum MIKIÐ til að fá þau. Margrét Svanhildur er líka svo ánægð því þau  ná að sjá hana sýna leikrit á þriðjudaginn Grin 

Jæja ég þarf að fara að sækja Bjarna Harald bless í bili


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband