Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Gotugrill ofl
Sidustu helgi var gotugrill her i gotunni og var thetta rosa godur dagur, fjorid byrjadi kl:16 og svo var fest eins lengi og folk nennti ad vera. Eg for heim med strakana um 22:30 og kristinn og Margret komu fyrst heim 1:30 Bjarni Harald var i essinu sinu med 2x vatnsfloskur og gekk a milli og kældi folk nidur HEHE en thad var bara notalegt ad fa gusu fra honum i 25c og sol
Kristinn(frændi Kristins) Nini og krakkarnir theirra 4 komu svo i kvoldmat a sunnudaginn og leist Bjarna Harald nu ekkert a blikuna i byrjun thegar 3x 3ja ara komu og rotudu i dotinu hans en svo leku oll 6 bornin ser vel saman
Ja eg og Simon Mikael forum a skolaslit med Margreti Svanhildi a fostudaginn og var thad mjog gaman en thad er mikid lagt uppur musik a skolaslitunum og eru thetta eiginlega bara tonleikar.
Margret Svanhildur er nuna thessa viku og næstu a sundnamskeidi og likar henni thad vel Bjarni Harald a eina viku eftir fram ad sumarfrii og Kristinn 2 vikur svo verdur skellt ser i fri og var akvedid ad skella ser a klakann thetta arid og skira yngsta fjolskyldumedliminn vid komum a klakann 22 juli og verdum fram til 8 agust. Vid akvadum ad segja Margreti ekki neitt og heldur hun ad vid seum ad fara til Svithjod HAHA thad verdur BARA gaman ad fara a Kastrup i stadinn su verdur hissa
En hun er buin ad vera med svo mikla heimthra nuna og mun hun barasta ekki hondla spennuna ad vera a leidinni heim svo vid reynum bara ad plana allt nuna an thess ad hun viti nokkud. Kristinn er nu buinn ad missa thetta ut ur ser 2x en hun fattar ekkert HEHE.
Thad er hryllilega heitt nuna eda milli 25 og 30 c og sol Simon Mikael er ekki ad hondla thetta vel en brædurnir eru bara a samfellununni thessa dagana. Kristinn keypti sundlaug sidustu helgi og er mikid buid ad nota hana
Jæja ætla ad hætta i bili bæjo
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 22. júní 2009
LOKSINS LOKSINS
Já loksins hef ég tíma í að skrifa smá færslu hér inn , það er nú ekki eins og það sé mikið nýtt í fréttum frá síðustu færlsu en maður verður nú að halda þessari síðu gangandi
Símon Mikael er orðinn aðeins betri en hann er byrjaður í meðferð hjá barnakiropraktor þar sem hann er mjög stífur í hálsinum og vill helst horfa til hægri. Hann sefur samt ekki mikið á daginn en hann er hættur að gráta svona mikið þó hann vaki. Hann er mjög brosmildur og hló í fyrsta sinn á föstudagskvöldið BARA SÆTT
Annars er ekkert í fréttum hér á bæ , sumarið er bara komið á ný með yfir 20c og sól svo allir fóru léttklæddir af stað í morgun
Jæja ætla að fara að sækja miðju ungann og húsbóndann bless í bili
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 11. júní 2009
Orðinn árinu eldri
Já húsmóðirin á bænum varð árinu eldri síðasta sunnudag Bjarni og Oddný(foreldrar Kristins) komu til okkar á laugardaginn og voru hér fram á þriðjudag. Sunnudeginum var eytt í dýragarði í Ebeltoft og fannst Bjarna Harald það sko ekki slæmt og var hann sko alveg í essinu sínu en hann er mjög mikið fyrir dýr. Símon Mikael var svo stylltur að hann svaf allan daginn
Margrét Svanhildur naut þess að vera með ömmu sinni og afa. Um kvöldið fórum við svo út að borða á Bones. Svo þetta var bara hinn fýnasti afmælisdagur
Á mánudaginn lá svo leiðin niður í bæ og var pínu verslað þar og kikt á mannlífið. Þriðjudagurinn var svo bara heimadagur. Bjarni og Oddny fóru svo um kvöldið Kristinn keyrði þau til Billund Takk aftur fyrir komuna þetta var yndislegur tími með ykkur . Ég fór með krakkana á sumartónleika í skólanum en Margrét er búin að vera í musik í vetur og söng hún ásamt sínum hóp 5 lög Bjarni Harald var nú eitthver púkarass þetta kveldið og lét mömmu sína hlaupa um ALLT á eftir sér með Símon Mikael grátandi í fanginu ÚFF þetta var ekki auðvelt
en við fórum síðan bara heim í hléinu þegar Margrét var búin að syngja svo að hinir foreldrarnir gætu heyrt restina af tónleikunum HEHE
Ég fór með Símon Mikael í svæðanudd í dag og vonum við að það hafi hjálpað honum eitthvað og hann fari að róast eitthvað í maganum.
Jæja nú hef ég barasta ekki fleirra í fréttum annað en að það eru komnar nýjar myndir inn á hina síðuna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 5. júní 2009
Hamingjuóskir :)
Við viljum óska Símon (bróðir mínum) ynnilega til hamingju með afmælið í gær við vonum að þú hafir átt góðann afmælisdag.
Svo var nú stór dagur hjá Grím(bróðir Kristins) og Dögg í gær en þau eginuðust prinsessu og viljum við óska þeim ynnilega til hamingju með hana og hlakkar okkur til að sjá hana í næstu íslandsför.
Kossar og knús til ykkar allra og vonum að öllum heilsist vel.
Ragna, Kristinn, Margrét Svanhildur, Bjarni Harald og Símon Mikael
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 3. júní 2009
DRENGJAKORINN ADV 25
Ja vid erum svo heppinn her a bæ ad vid eigum okkar eigin drengjakor en thegar Simon Mikael grætur mikid byrjar Bjarni Harald lika og tha syngja their fallega saman i kor.
Margret Svanhildur var ad keppa a meistaramoti i fotbolta a sunnudaginn og lentu thær i 4 sæti af 16
Simon Mikael er ENN mjog ovær en eg var med hann hja doksa og er med "kolik"veit ekki hvad thad heitir a islensku en thetta er semsagt maginn og mikid loft i honum sem angrar hann en hann thyngist vel og er ordinn 5,3 kg og 58cm svo hann vex vel
en nu er hann byrjadur i orga a mat svo lengra verdur thetta ekki ad sinni BÆJO
PS talvan vildi ekki skipta yfir a islenskt lyklabord :(
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)