Gleðileg Jól

Góðan daginn öll og gleðileg jól

við eru öll kominn í jólaskap og búin að setja pakkana undir tréð. Héldum að það myndi minka en það gerir akkurat öfugt. Undir Trénu er svo mikið af pökkum að tréð er komið upp í loft. Erum búin að sjóða hangikjetið frá Brautarhóli og það bragðast ROSALEGA VELTounge.

Ætlum að steikja reykta önd í jólamatin í kvöld og svo grjóna graut í eftirrétt (Riz a´la Mande)

Svo verður slakað á á morgun og etið Hangikjet og drukkin jólaöl.

Hafið það sem best og njótið jólana.

Bestu sveinkakveðjur frá DK. 


Vorblíða í jólaundirbúningnum í DK

Jæja þá eru komnar fleiri myndir fyrir ykkur svo að það er eins gott að þið farið að KVITTA !!!!! Devil Annars er mér að mæta HE HE HE
Hér erum við fjölskyldan og Oddur í 10 cr og sól jájá við vitum hvernig veðrið er hjá ykkur og erum búin að sækja um sms  þjónustu til þess að við verðum láitn vita ef seinkun verður  á fluginu á morgun. Annars ætlum við að dólast til KÖBEN og að sjálfsögðu fara í KÓNGSINS TIVOLI og njóta vorblíðunnar þar. Ég og Margrét fórum á skólaskemmtun í morgun og var það mjög hátíðlegt svo nú er ég LOKS komin í jólaskapið og FRÍ  Wink Ég , Oddur og Margrét röltum í bænum í dag, Margrét fékk klippingu og þá er allt klárt fyrir JULEAFTEN eina sem vantar eru MAMMA og PABBI  Grin
Bestu kveðjur í óveðrið frá vorblíðunni í DK. Farið varlega í jólastressinu Kissing

Magrét upprennandi BANKO spilari :) :)

KissingJá í gær var sko BANKO hjá TOYOTA, byrjaði þetta nú ekki nógu vel þar sem uplesarinn las HRATT og var einginn okkar að ná tölunum GaspFrown en svo fór þetta nú að venjast og viti menn Margrét fékk BANKO á heilt spjald og öskraði Kristinn BINGO og þá var sagt í míkrafóninn "VI SPILLER BANKO " HI HI en allavega hún fór uppað drekkhlöðnu vinningsborðinu og fékk að velja sér verðlaun og valsi hún sér frekar stórann EYRNASLAPA bangsa Grin og jiminn eini hvað hún var glöð hún hafí rekið augun í þennan bangsa þegar við komum inn í salinn og sagði við mig að þetta væri það eina sem hún vildi vinna Wink jæja svo hélt kvöldið áfram og viti menn hún fékk aftur BANKO á heilt spjald og aftur öskraði Kristinn BINGO í öllum æsingnum HE HE HE Tounge aftur mátti hún velja sér af borðinu og já það er hægt að segja að það verða tónleikar hér næstu vikur og mánuði en hún fékk stærðarinnar BARBIE HLJÓMBORÐ með MÍKRAFÓN og öllu saman Gasp svona leit ég út þegar hún rogaðist að borðinu með þennan kassa VILDI SKO SJÁLF HALDA Á SÍNUM VERÐLAUNUM Tounge og hún geislaði gersamlega af hamingju þessa elska Grin Í morgun vaknaði ég við að Kristinn var að setja battery í hljómborðið og varð hann nátturlega að prófa og þetta er EKKI hljóðlátt hljómborð en ætli maður venjist því ekki eftir nokkra tónleika Wink

Á morgun er svo litlu jólin hjá henni í skólanum og eru foreldrar velkomnir með og bíst ég við að við  mætum bæði á svæðið ef ekki bara öll 3 svo er hún komin í jólafrí frá kl:11 á morgun Grin

Jæja ég held að ég hafi ekki meir að segja í bili , okkur er farið að hlakka rosalega til að fá mömmu og pabba til okkar en nú eru bara 3 dagar í það og 4 dagar í jól ótrúlegt en satt Grin en við biðjum að heilsa á klakann  í bili Kissing


sma færsla ur vinnunni

Ja nu er sko rolegt i vinnunni og åkvad eg ad skella inn små færslu Smile Oddur kom ju å laugardaginn og ætlar hann ad vera fram å fostudag Wink Vid forum lika i gær og keiptum jolatre og skreyttum tad svo i dag (sunnudag) og er nu ordid jolalegt hja okkur Grin Kristinn,Margret og Oddur foru i dag å bilasyningu i Århus og totto teim brædrum tad gaman en litla daman var ekki eins hrifin enda er hun ju stelpa Tounge Vid ætlum svo ad fara å Bingo hjå TOYOTA å tridjudag og verdur tad eflaust gaman Wink En nu ætla eg ad reyna ad vinna eithvad bid ad heilsa ykkur Kissing  P.S. tar sem eg sendi tetta ur vinnunni vantar ju nokkra goda stafi HE HE Og jå svo å hun Thorunn Klara 1 års afmæli å morgun 18 des ynnilega til hamingju med tad Simon, Hanna og ju Thorunn sjålf

KOMNAR MYNDIR :)

Jæja þá er ég (Ragna) búinn að henda inn myndum Grin Kristinn er loks búinn að kenna mér á þetta Tounge Við bættum inn fleiri myndum af húsinu og fleirra frá Nóvember Wink NJÓTIÐ VEL Kissing

Og góða helgi. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband