Föstudagur, 21. júlí 2006
Dagur fimm með Perlu Sóley
Jæja í dag er líka heitt en skíjað hitinn er samt 30c og mikill raki eða 50% sem er eiginlega óbærilegt maður situr bara inni og svitnar og svitnar. Í dag erum við bara heima og stelpurnar fá bara að njóta þess að vera saman og eru að dunda sér í herberginu hennar Margrétar. Kristinn fór í gær og keypti sér viftu til að hafa á borðinu sínu í vinnunni, svona ef að loftræstikerfið myndi bila aftur hehe.
En gærdagurinn var frekar erfiður hjá honum í vinnunni Við elduðum okkur kjúklingabringur í gærkvöldi og fengum okkur ís og jarðarber í eftirrétt uummmmm rosa gott. Annars erum við bara að reyna að tóra í hitanum, en það er ótrúlegt hvað stelpurnar þola þetta vel, þær voru sko úti í garði að leika sér í gær úff úff, það lak af þeim svitinn en þær hvörtuðu sko ekki neitt
en ég var sko algerlega að leka niður, dreif mig svo bara í ískalda sturtu í gærkvöld og var líðanin aðeins betri eftir það, maður þarf að vera duglegur að drekka í þessum hita og held ég að ég hafi ekki staðið mig nógu vel þar í gær, en mun bæta úr því í dag hehe
Jæja bið að heilsa í bili, og endilega skrifið í gestabókina höfum frétt að það geti verið eitthvað erfitt að kvitta (smá vesen) en ekki gefast upp
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 20. júlí 2006
Já HEITUR DAGUR
ojjbara hvað það er heitt! Þetta er of mikið! Við fórum í bæinn og náðum að kaupa skólatösku fyrir Perlu og pennaveski líka. Hitinn er 35c og heiðskýrt(kl:12:30) Veður fræðingurinn sagði í fréttunum í gær að dagurinn í dag yrði heitasti dagurinn sem af er af þessu sumri og ætla ég rétt að vona að þetta gerist ekki mkið heytara hér í danaveldi
Annars eigum við hjónin afmæli í dag en við erum búin að tolla gift í heila 4 ár það kallast gott í dag held ég miðað við skilnaðartölur, en pabbi tilkynnti náttúrlega Kristni í kirkjunni að nú gæti hann ekki skilað mér svo hann situr bara uppi með mig af eilífu heheheheh
Jæja ætla að reyna að gera eitthvað en það verður ekki gert mikið í dag hehe bara reynt að halda sér á lífi hehe
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 20. júlí 2006
HEITUR DAGUR (VINNA)
Thetta er alltof mikid. Eg mætti i vinnu i morgunn kl 7:30 og ta var hitinn kominn i 23c og loftræstikerfid i husinu var bilad. Hitinn herna inni er 30+ og tetta a bara eftir ad verda heitara. i dag er spad ad tad verdi um 35c hiti uti og glampandi sol. Mig langar mest ad labba ut og fara a strondina, en tad er ekki hægt tar sem eg er einn herna med nemanum. (sit uppi med alla abyrgdina medan cheffin er i fri). Annars er tetta allt a uppleid tvi yfircheffinn (eigandinn) er ad utdeila viftum fyrir okkur. Svo a ad grilla i hadeiginu. Tannig ad tetta verdur kannski ekki svo slæmt.
Kvedja ur vinnunni KB
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 19. júlí 2006
Dagur 3 með Perlu Sóley





Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 18. júlí 2006
Dagur 1 og 2 með Perlu Sóley
Í gær voru stelpurnar að leika sér í garðinum í 29c hita og sól (solítil viðbrigði fyrir Perlu) svo fórum við í bæinn og Perla dressa'i sig upp fyrir skólann í H&M, en að sjálfsögðu nýtti Fanney sér tækifærið og sendi stelpuna með pening fyrir H&M hehehehe. Svo fékk ég líka útrás að versla þó að það væri ekki á Margréti hehe. Kristinn fór í skógarferð með selpurnar og hundinn meðan ég eldaði uppáhald stelpnanna (Lasagnea) og var vel borðað af því svo fengum við kristinn okkur kaffi og íslenskar Rjóma Kúlur uummmmm takk fyrir sendinguna Fanney, það er alltaf best íslenska nammið hehehe.
Í dag ætla stelpurnar að leika og leika, svo ætlum við í göngutúr og kíkja á leiksvæðið okkar hér í götunni.
Bless í bili
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)