Mánudagur, 5. febrúar 2007
36 HEIMSÓKNIR Í DAG OG EINGINN SEM KVITTAR :( :( USS USS :(
Já nú segi ég bara enn og aftur USS USS hvað er í gangi enn eitt metið í heimsóknarfjölda eeen einginn kvittar EKKI NÓGU GOTT
EN að öðru við vorum á þessari líka fínu skólaskemmtun með Margréti í kvöld og stóð hún í fremsturöð og söng hástöfum við vorum svo stolt af stelpunni okkar þau sungu 3 lög og svo sýndi 6 bekkur leikrit og svo var kaffi, kökur,pylsur og gos til sölu og svo var dansiball til kl:21 jájá fyrsta skólaballið hjá stelpunni og hún og Jóhanna settust ekki eftir að músikin byrjaði HE HE
það lak af henni svitinn af öllum dansinum og hún skemmti sér bara SVOOO VEL
það var alveg yndislegt að sjá hvað hún naut sín í kvöld
Hún var svo spennt að fara í kvöld að það var bara mikið mál að velja föt THI HI loks var valinn kjóll og var hún svo fín og sæt
nú er hún steinrotuð niðrði herberginu sínu
með bros á vör eftir vel heppnað kvöld. EN það verður kannski ekki eins gaman í fyrramálið þegar hún þarf að vakna,
en ég ætla nú að sækja hana snemma á morgun svo það reddast
Jæja eruð þið nú ekki til í að kvitta eftir lesturinn ?? það er bara svo miklu skemmtilegra að sjá hverjir eru að skoða síðuna okkar
EN VIÐ BIÐJUM AÐ HEILSA Í BILI OG VIÐ ÆTLUM AÐ REYNA AÐ SKELLA INN MYNDUM FRÁ KVÖLDINU Á MORGUN,OG KANNSKI 1 MYNDBANDI LÍKA EN ÞÁ VERÐIÐ LÍKA GJÖRA SVO VEL AÐ KVITTA OG HANA NÚ
KVEÐJA FAMILIEN
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 4. febrúar 2007
Góður sunnudagur :)
Já í dag erum við búin að fara á sýningu hér í Silkeborg sem er svona HUS & HAVE sýning ákváðum við kíkja og fá hugmyndir með nýja húsið og garðinn þar í kring Margrét fór svo til Cecilie vinkonu sinnar að leika og við fórum heim að pakka smá í kassa úr skápum og vona það styttist jú óðum í MARS
Já ég gleymdi að segja ykkur í gær að Margrét fór með bekkjarsystursinni í reiðtíma á föstudaginn og fékk hún að taka þátt í öllu sem var gert í tímanum og fannst það BARA gaman sat ALVEG sjálf á hesti og einginn teymdi eins og hún sagði sjálf
Svo eins og þið hafið kannksi tekið eftir hér til hliðar þá erum við búin að skella inn myndbandi af Margréti að syngja lag á dönsku bara svona til að þið getið heyrt hvað skottan er orðin klár í tungumálinu
Á morgun er svo skemmtun í skólanum og að sjálfsögðu mætum við öll þar en þetta er frá 18:30- 21 svo skottan fer ekki að sofa á réttum tíma það kveldið sem er jú í lagi svona 1 sinni. Svo í næstu viku er vetrarfrí í skólanum og ætla ég að reyna að leyfa henni að vera hiema og njóta þess en Frístundin er opin og mig langar að leifa henni að fá smá frí
TAKK TAKK fyrir allt kvittiríið á síðunni og nú er bara að halda áfram að vera duglegur allavegana öðruhvoru
kær kveðja Familien í vorinu í DK
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 3. febrúar 2007
Aarhusferð
Já í dag var brunað til Aarhus og kikt í bæjinn þar, Margrét fékk grímubúning en við verðum reyndar stödd í Englandi þegar öskudagurinn er hér ,var því ákeðið að hafa öskubúningaafmæli þegar Margrét á afmæli . Hún var sko ekki par hrifin af að missa af öllu fjörinu í skólanum þennan dag en það er búið að kippa því í liðinn og vitiði bara hvað ?? Við keyptum okkur sko SKYR já SKYR.IS NAMMI NAMMI NAMM
svo að hér á bæ verður sko skyr og brauð í aftensmad í kveld
en það er semsagt hægt að kaupa jarðarberjaskyr, peru og bananaskyr og svo hreintskyr en þetta fæst bara í SALLING á strikinu í Aarhus en það er sko alveg leggjandi ásig til að fá SKYR
Við kíktum svo í kafffi til Bylgju og Sigfús og skottu litlu og fengum nýbakaða súkkulaðiköku og mjólk NAMMI NAMM takk fyrir okkur , en við hittum nú Sigfús ekki því hann var á handboltaleik en við hittum hann bara næst
ég fékk aðeins að dúllast í litlunni gefa pela og svona og var það nú alveg til að kveikja í minni HI HI
Jæja ætla að fara að hræra skyrið NAMM NAMM bið að heilsa í bili Kossar og knús Ragna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Bæjarferð hjá mæðgunum
Já í dag fór ég með Margréti til eyrnalæknis því hún kom ekki svo vel útur heyrnamælingu í skólanum en það var rör í eyranu sem var GERSAMLEGA stíflað og fjarlægði læknirinn bara röðið og það sem því fylgdi og svo var hún heyrnarmæld aftur og heyrði bara alveg GLIMRANDI vel Ji hvað ég var ánægð að þessu var bara reddað svona auðveldlega. Svo röltum við um bæinn og fórum á kaffihús
hittum meira að segja 2 íslenskar stelpur sem búa hér en kærastar þeirra eru að spila með Silkeborg og var gaman að spjalla aðeins við íslendinga
Ég fór í barnafatabúðina í dag en hún var búin að ráða í stöðuna en ég er búin að fá loforð um afleysingu á 2 leiksólum sem ég held að verði bara fínt þá ætti ég að fá vinnu 5 daga vikunnar og það verður bara fjölbreytni að vera á 2 stöðum og svo ef losnar seinna föst staða og þær eru ánægðar með mig þá fæ ég þá stöðu
nú er Kristinn á kvöldvakt og við mæðgur ætlaum að hafa kósý kvöld í kvöld fórum og keiptum okkur smá nammi í búð sem heitir FRELLSEN en hún er ekki ósvipuð VÍNBERINU á laugarveginum og er gaman að fara þar svona til tilbreytingar og velja sér svona auðruvísi nammi ég man þegar mamma og pabbi komu í sumar þá missti pabbi sig í kókosbollunum FLØDEBOLLER og keipti 5 því það var tilboð HE HE já þetta er skemmtileg búð
Margrét fékk svo verðlaun því hún stóð sig svo vel hjá eyrnalækninum en hún vildi nú helst bara fara til Einars sem hún var með Íslandi en þessi hér í DK var svo bara ekkert mikið síðri og spjallaði hann mikið um Ísland og um fundi sem hann hafði setið á Íslandi og fengið SVARTA DAUÐA að drekka HI HI þá vitum við hvernig Íslensku eyrnalæknarnir taka á móti Kollegum sínum HI HI
En jæja nú er komið nóg í bili bið að heilsa ykkur Knús Ragna
EN JÁ ÉG MINNI ENN OG AFTUR Á GESTABÓKINA UM DAGINN SLÓGUÐ ÞIÐ MET Í HEIMSÓKNUM EÐA 26 EN VITIÐ ÞIÐ AÐ ÞAÐ KVITTAÐI EINGINN USS USS USS ÞETTA GENGUR EKKI MEÐ YKKUR
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 30. janúar 2007
ÞVÍLÍK SPENNA Í EINUM LEIK ÚFF ÚFF
Já spennan var í hámarki hér á bæ, Kristinn strunsaði um stofuna og ég gat ekki setið kjurr ég held að ég hafi ALDREI verið svona spennt yfir boltaleik áður. En við getum nú samt verið stolt af strákunum það hefði sko ekki verið gaman ef þetta hefði verið BURST
Það streymdu inn SMS hér frá vinnufélögum okkar beggja á síðustu mínútunum
HE HE
Annars er það í fréttum að ég er búin að segja upp og á morgun verður ráðið í mína stöðu og held ég að ég taki 1 törn í viðbót, það er búið að lofa mér vikar stöðu á leikskóla en ég ætla líka að sækja um í barnafatabúð hér í bænum , en ég og við öll erum ánægð með að ég ætla að skipta um vinnu og það er jú fyrir öllu ég er að fara á vakt í kvöld svo er ég komin í frí og svo þá bara 7 vaktir eftir
sem mér finnst gott að hugsa til , þó svo að mér líki vel við alla í vinnunni og eigi eftir að sakna að vinna með þeim en við munum nú halda sambandi þau eru öll frekar leið yfir að ég sé að hætta sem segir mér jú að þau eru ánægð með FRÚNA
Nú ætla ég að fara að tíja mig til vinnu,læt ykkur vita um leið og veit með nýju vinnunna
bestu kveðjur RAGNA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)