ER AÐ FÁ NÓG AF VEIKINDUM :(

Það er hægt að seigja að ég sé að fá nóg af að vera heima með veikt barn, Símon Mikael er búin að vera meira og minna eitthvað slappur síðan 10 október, svo fengu þau systkyn jú þessa blessuðu svínaflensu og lágu alla síðustu viku og svo fór Margrét í skólann á mánudaginn en kom heim í hádeginu með 39c og dúndrandi hausverk og er hún enn með hita Blush en nú hlýtur þetta nú að fara að taka enda nema Bjarni Harald finni uppá að leggjast í rúmið NEI ÞAÐ ER SKO BARA EKKI Í BOÐI FYRIR HANN  HEHE

Bjarni Harald átti annars rosa fínan afmælisdag um daginn og var alsæll og þreyttur um kvöldið enda erfitt að vera miðpunkturinn allan daginn Grin 

Stína Lína systir Kristins kemur til okkar 12 des og verður fram til 20 des okkur hlakkar mikið til að fá hana og ætlum að baka og jóladúllast með henni og svo á að reyna að skreppa til þýskalands  Smile 

Vá annars er barasta EKKERT í fréttum núna svo ég er bara hætt í bili BÆJÓ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er ekki gott með öll þessi veikindi.  Hingað til hefur okkar heimili sloppið 7,9, 13 (bank, bank).  Til hamingju með hann Bjarna Harald, ótrúlegt að hann sé orðinn 2 ára!!

Dögg (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband