Hellú

Allt er farið að ganga betur hér á bæ Smile Símon Mikael sefur allar nætur núna frá 21-6 svo við erum hætt að kvarta HEHE en verðum bara að sætta okkur við að fara á fætur kl:6 því þá vill hann fá hafragrautinn sinn Wink Bjarni Harald vaknar líka alltaf við hann á morgnanna svo það er bara stuð á bænum. Símon Mikael er farinn að borða ýmislegt eins og kjöt allt grænmeti og ávexti hann er rosalega harður á sínum matartímum og vill fá að borða 6:30 , 11, 15, 18 og svo pelinn kl:20 ef þetta dregst um 10 mínútur þá verður allt brjál, hann er farinn að sitja sjálfur og við erum búinn að kaupa TRIP TRAP stól sem hann vígði í gær Grin

Ég og Margrét Svanhildur fórum á skólaskemmtun á þriðjudaginn og var það mjög fínt, það var sko gott að koma heim og Kristinn búinn að koma báðum prinsunum í bólið Wink 

Bjarni Harald vex og vex og vex ég keypti notuð föt á hann um daginn nr 98 og 104 og hann passar í það Gasp hann átti allt í einu EINGIN föt sem hann passaði í var eins og hertur fiskur í öllu FootinMouth fyndið hvað þau vaxa hratt allt í einu þessi börn.

Jæja ákvað að pikka smá fyrir ykkur en ég er nú ekki að nenna þessu mikið lengur erum að spá í að fara að hætta þessu barasta og vera bera með barnalandið Woundering

BÆJÓ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

neiiiii alveg bannað að hætta, ég er alltaf að fylgjast með.  ég segi það sama og þú með tjaldhólagengið okkar að það er lítið kvittað en samt veit ég að það er fullt af fólki að lesa

Dögg (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 09:32

2 Smámynd: Bergþóra Hlíf Guðmundsdóttir

Hei , það er bannað að hætta....

Knús á ykkur öll:)

Bergþóra Hlíf Guðmundsdóttir, 11.10.2009 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband