Sunnudagur, 24. desember 2006
Gleðileg Jól
Góðan daginn öll og gleðileg jól
við eru öll kominn í jólaskap og búin að setja pakkana undir tréð. Héldum að það myndi minka en það gerir akkurat öfugt. Undir Trénu er svo mikið af pökkum að tréð er komið upp í loft. Erum búin að sjóða hangikjetið frá Brautarhóli og það bragðast ROSALEGA VEL.
Ætlum að steikja reykta önd í jólamatin í kvöld og svo grjóna graut í eftirrétt (Riz a´la Mande)
Svo verður slakað á á morgun og etið Hangikjet og drukkin jólaöl.
Hafið það sem best og njótið jólana.
Bestu sveinkakveðjur frá DK.
Athugasemdir
Gleðileg jól og hafið það gott yfir hátíðirnar;) Ekki borða yfir ykkur:D
kveðja frá Aarhus
Bylgja Dögg og Sigfús Örn
Bylgja Dögg og Sigfús Örn (IP-tala skráð) 24.12.2006 kl. 13:16
Gleðileg Jól og Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar. Kveðja Bergþóra og co
Bergþóra (IP-tala skráð) 24.12.2006 kl. 15:44
Gleðileg jól frá Brautarhóli, kjetið smakkaðist jafn vel hérna. Tóta og fjölskylda mættu með barnaskarann og var mikil upplifun að sjá hvernig mata skal þrjú börn í einu á sama tíma og hlaupið er á eftir því fjórða.
Hér er gott veður milt, hlýtt og þurrt. Flest allir búnir að fara í jólagöngutúr og allir búnir að leggja sig eftir mat og kaffi.
Jólakveðjur Dögg og Grímur
Dögg (IP-tala skráð) 25.12.2006 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.