Lítið um að vera

Já það er nú ekki mikið um að vera hjá okkur familiunni þessa dagana, bara vinna,skóli,dagmamma og við Símon Mikael erum jú bara heima að dúllast eitthvað.

Bjarni Harald er komin til June aftur og er sko alsæll með það maður sér sko greynilega hvað honum líður vel hjá henni Wink Margrét Svanhildur er á fullu í skólanum og er núna byrjuð í ensku líka, hún ætlar síðan að hvíla sig á handboltanum í vetur og varð sund fyrir valinu í staðinn. Kristinn hefur nóg að gera í vinnunni og fótboltanum.

Kristinn og Margrét eru núna á MC DONALDS fótboltamóti og strákarnir sofa eða reyndar er Símon að vakna ákkurat núna Blush hann sefur ENN ekki mikið á daginn en ég má ekki gefa upp vonina heldur bara vera þolinmóð.

Bjarni Harald er farinn að gera nr.2 í klósettið og bara stoltur með það en hann byrjaði allt í einu bara að vilja fara á WC þegar hann þurfti að gera nr.2 og er þetta jú bara besta mál.

Símon Mikael er orðinn 7.2 kg og 66cm svo hann vex vel og hann er líka farinn að borða graut, alsskonar mauk og kartöflur og er sko BARA gaman að gefa honum að borða hann tekur sko endalaust við ég má passa mig að sprengja hann ekki HEHE 

En jæja nú vill hann fá athygli litli kúturinn svo ég kveð að sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergþóra Hlíf Guðmundsdóttir

Frábært að allt gengur svona vel. En er ekki bara fínt ef Simon sefur þá alla nóttina.

Knús í hús

Bergþóra Hlíf Guðmundsdóttir, 23.8.2009 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband