Föstudagur, 29. maí 2009
Síðan síðast
Já það er ekki mikið um blog þessa dagana þar sem það er einfaldlega ekki tími til að sitja í tölvunni.
Við fórum í afmæli hjá Kristófer og Kormáki (Bergþóru & co) á laugardaginn og var það rosa fínt Takk aftur fyrir okkur þetta var rosa fínn dagur
Svo er nú ekki mikið í fréttum allir eru hressir og kátir fyrir utan að Símon Mikael prófar raddböndin ansi mikið þessa dagana en hann er MJÖG órólegur greyið og greynilegt að maginn er að angra hann greyið vona nú að það fari að lagast svo við mæðginin getum farið að sofa aðeins meira, en hann vaknar á 1/2 tíma fresti á daginn og 2 tíma fresti á nóttunni svo ég er að verða ansi þreytt
en Kristinn er nú dugelgur að taka hann þegar hann kemur heim svo ég geti nú aðeins sinnt hinum 2
Jæja þá er 1/2 tíminn líðinn og Símon vaknaður svo ég kveð að sinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.