Þriðjudagur, 5. desember 2006
Skrýtið veður
Já í dag er búið að vera frekar skrýtið veður eða 17c hiti og mikið rok. Ég fór á fund í vinnunni,Margrét fór heim með vinkonu sinni og Kristinn sótti okkur svo þegar hann kom til Silkeborg Margrét er að fara í afmæli hjá BESTU vinkonu sinni á morgun til kl:16:30 svo að ég ætti að geta sofið vel
Skoðunin í Randers kom þannig út að hún er lág í 2 efnum sem ég get ekki munað hvað heita en þeir vilja samt ekkert gera við því að svo stöddu. Hún er á réttri leið og hefur bætt á sig 1kg síðan hún var útskrifuð í seinna skiftið
við eigum svo að mæta aftur í mars með hana í tékk.
Jæja það var nú gott að Grímur og Dögg fengu að vera í friði fyrir tollurunum hefði verið frekar fúlt ef þeir hefðu rifið upp allar gjafirnar
Held að ég hafi nú barasta ekkert meira að segja í dag bið að heilsa ykkur í bili
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.