HELGIN

Jæja þá er ein enn vikan að hefjast tíminn líður nú ótrúlega hratt þó maður sé bara heima Wink  Við áttum fína helgi hér á bæ Margrét Svanhildur er oðrinn "mamma" en hún er búinn að vera að suða og suða um að fá þessi börn sín og sá Kristinn svo auglýsingu í blaðinu og ákváðum við að kikja á þau. Voru þau síðan tekin með okkur heim, þau eiga sér hús úti og hafa það gott þar, þau heita Lulu og Kalli og eru ofboðslega sætar kaninur Grin Lulu er af tegund sem heitir ljónshöfuð og er hún vel loðin og mjúk Kalli er svo sonur hennar en er ekki eins loðinn hann er hinvegar með skærblá augu er algjör sjarmör SmileÞað er búið að klippa á Kalla svo það koma eingir ungar Grin Margrét er gersamlega í skýjunum með börnin sín en hún borgaði sjálf helminginn og það mun vera mest hún sem sér um þau en við munum að sjálfsögðu aðstoða hana.

Við fórum síðan öll í morgunmat hjá TOYOTA í gær og fengum rúnstykki,kaffi og kakó svo varð Kristinn eftir þar en það var verið að kynna nýjan TOYOTA AVENSIS og var nóg að gera hjá honum í gær.

Við hin vorum bara heima, Margrét  fékk Cecilie í heimsókn og voru þær duglegar að leika sér allan daginn, Bjarni svaf frá 11:20 - 15:45 já hann kann að sofa útí vagni Wink og ég var bara að lesa og slaka á

Við hjónin áttum líka 10 ára afmæli í gær = 10 ár síðan við byrjuðum saman Wink og var eldaður góður matur í tilefni dagsins.

Var að setja inn myndir á barnalandið og þar getið þið meðal annars séð Kalla og Lulu og svo eru líka bumbumyndir Grin

Knús frá okkur öllum  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband