VEIKINDI OG AFTUR VEIKINDI :(

Þetta eru nú meiri veikindin á þessum bæ ég er ALVEG að vera búin að fá nóg sko Frown EN á laugardaginn leist okkur ekkert á hljóðin í drengnum þegar hann dró andann og hann hafði hóstað svo mikið um nóttina að hann náði ekki andanum FREKAR ÓHUGGULEGT við ákváðum því að fara með hann á læknavaktina og viti menn hann er kominn með astma-bronkitis litla skinnið og þarf nú  að fá lyfjapúst þegar hann fær slæm hóstaköst Blush Margrét rauk síðan upp í hita á laugardagskvöldið og var síðan OK á sunndaginn ,hundveik á mánudaginn OK á þriðjudaginn og svo aftur veik í gær, Bjarni Harald fór til dagmömmunnar í gær og Margrét Svanhildur í skólann í dag en þá er ég lökst í rúmið í staðinn Frown en ég er að DRUKKNA í kvefi með beinverki og niðurgang Frown ég vona nú að þetta gangi hratt yfir og við förum nú öll að vera hress Wink 

Það er voðalega lítið annað í fréttum af þessum bænum svo ég hætti bara í bili

PS ætla að reyna að skella inn desember myndum á hina síðuna á eftir Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergþóra Hlíf Guðmundsdóttir

Æi leiðinlegt að heyra að þið séuð orðin veik aftur. Vonandi hættir þetta núna, þetta er komið nóg.

Knús frá Gadbjerg.

Bergþóra Hlíf Guðmundsdóttir, 15.1.2009 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband