Fimmtudagur, 4. desember 2008
ÞVÍLÍK FLENSA SEM LITLI KÚTURINN KRÆKTI SÉR Í :(
Hann Bjarni Harald er sko búinn að vera veikur en hann byrjaði með niðurgang á laugardagskvöld og og sunnudag en var ekkert slappur svo ég fór með hann til June á mánudaginn þar var hann eitthvað tuskulegur allan daginn og svo um kvöldið var minn byrjaður að hósta líka og um nóttina jókst hóstinn og hiti bættist við hann var mjög slappur allan þriðjudaginn og um nóttina fór hitinn í 41 takk fyrir og hóstinn versnaði mikið. Við fórum með hann til læknis í gær og voru teknar blóðprufur og hann skoðaður vel. Hann er með einhvern vírus sem hann á að vinna sjálfur á, í morgun vaknaði hann svo með augnsýkingu í báðum augum og enn með 38 -39 í hita. Hann er nú aðeins farinn að borða en er MJÖG slappur greyið. Þetta er eitthvað að ganga hjá dagmömmunni og var hún ekki með nein börn í gær þetta tekur um 5 daga að ganga yfir svo við vonum að hann hressist um helgina
Við hin erum hress og finnum eingin einkenni 7 9 13
jæja best að fara að hugsa um hann knús á alla
Athugasemdir
Hæ elskurnar!
Já það var kannski ágætt fyrir greyið og okkur líka, þar sem Kristófer byrjaði líka með upp og niður pestina
. Það gekk svo yfir seinni partinn á sunnudaginn og er hann búinn að vera hinn hressasti síðan
.
Vonandi batnar honum fljótt þessari elsku
.
Knús Bergþóra
Bergþóra (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.