kominn tími á smá blogg

jæja það er nú ekki mikið nýtt að frétta af okkur þessa dagana,vinna skóli og dagmamma Wink Kristinn fór reyndar á smá skrall í gær en það var jólahlaðborð hjá TOYOTA og byrjaði það með siglingu kl:16 ég og Bjarni Harald vorum bara ein í kotinu í gærkvöldi en Margréti var boðið að gista hjá vinkonu hennar sem býr við hliðina á okkur. Við vorum búin að reyna og reyna að fá barnapössun svo að ég kæmist með en án árangurs (þakka gott boð Bergþóra Kissing) en við Bjarni höfðum það bara kósý og fórum að sofa á kristilegum tíma Grin Kristinn er að vinna núna en hann vildi nú óska þess í morgun að hann væri í fríi þannig var nú heilsan á mínum Blush en hann lét sig hafa það og dreif sig af stað enda þýðir ekkert annað.  Við mæðgur skruppum aðeins í bæinn í gær og versluðum nokkrar jólagjafir og erum við nú bara að verða búinn með þetta svo jólin geta bara komið HEHE Tounge

Jæja ég held ég hætti bara núna áður en ég fer bara að bulla og bulla og  bulla  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergþóra Hlíf Guðmundsdóttir

En það er svo gaman þegar þú byrjar að bulla.  Verst var á laugardaginn að við bjuggum aðeins nær, þá hefði verið auðveldara að skutla honum til okkar.

Jæja Knús héðan.

Bergþóra Hlíf Guðmundsdóttir, 3.12.2008 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband