Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
NÚ VERÐIÐ ÞIÐ SKO HISSA :)
Já nú er svo langt síðan ég blogaði síðast að það eru meira að segja STÓR fréttir af familiunni en þannig er mál með vexti að við hjónakornin ákváðum að stækka familiunna okkar og gekk það plan svo vel að við eigum von á litlu kríli þann 6 Maí = ég er kominn 14 vikur á leið
við erum að sjálfsögðu mjög hamingjusöm með þetta og er stórasystirin í SKÝJUNUM
Við fórum í sónar í síðustviku og lítur allt vel út og krílið stækkar vel
Þið hélduð kannski að við værum hætt þar sem við tilkynntum það þegar Bjarni Harald var nýfæddur en maður má jú alltaf skipta um skoðun EKKI SATT.
Ég er búin að vera ótrúlega hress og hef enga ógleði eða slappleika verið með svo ég svíf bara um.
Það er nú aðeins farið að sjá á mér enda ekki langt síðan síðasta kúla hvarf, en þið ættuð að fá að sjá stóra og fína kúlu um jólin
Annars er bara allt við það sama hér vinna skóli og dagmamma, allir eru hressir og kátir í haustinu í DK
Hef ekki meira að segja núna annað en KVITTA TAKK
Athugasemdir
Jiiiiiiiiii til hamingju með bumbukrílið:) Það verður sko fjör hjá ykkur:) Hafið það mjög gott og Ragna farðu nú vel með þig;)
kveðja frá Aarhus
Bylgja Dögg og co.
Bylgja Dögg og co. (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 11:44
Innilega til hamingju
Elsku Ragna og Kristinn
Kv. Jóhanna Ein.
Jóhanna Elín (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 15:25
Innilega til hamingju þið öll:) Þetta eru náttúrulega bara æðislegar fréttir.
Farðu vel með þig Ragna og hlökkum til að sjá ykkur öll fljótlega:)
Knúsí, knús
Bergþóra og co
Bergþóra Hlíf Guðmundsdóttir, 5.11.2008 kl. 17:05
Til hamingju með litla lífið í kúlunni. Gaman að fá góðar fréttir á þessum tímum.
Kveðja Badda
Badda (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 00:26
Til hamingju elskurnar með litla bumbubúann, þetta eru yndislegar fréttir:)
Vonandi hafið þið það sem allra best, knús knús:)
kv Harpa og co
Harpa (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.