Mánudagur, 20. nóvember 2006
HVAÐ ER Í GANGI MEÐ YKKUR ??? :( :( :( :( :( :(
Já ég segi bara hvað er í gangi ? það eru 14 búnir að kíkja á síðuna í dag en EINGINN athugasemd eða hvað þá í gestabóikinni ER ERFITT AÐ KVITTA Á SÍÐUNNI? ER ÞAÐ VANDAMÁLIÐ? ef svo er reynið þá að láta okkur vita
Ég átti annars anna sama nótt í vinnunni, en það lítur út fyrir að einhver magflensa sé að herja á gamlafólkinu svo það var MEIRA en nóg að gera í nótt. Margrét fór í skólann og ég sótti hana kl:15 og gekk bara vel hjá henni í skólanum var alsæl að hitta vinina og kennarann
Okkur varð frekar kallt á leiðinni heim en það var þónokkur vindur, var því ákveðið að fá sér heitt kakó er komið var heim ákváðum við nú líka að henda í pönnsur og var húsbóndinn himinn lifandi að koma heim í pönnsulykt
Nú sit ég ein í myrkrinu við tölvuna og er að bíða eftir að geta farið til vinnu. Ég er hjólandi núna þar sem Kristinn þarf jú að mæta kl:7:30 og ég er ekki búin fyrr en kl:7:30 það er nú bara rosalega hressandi að hjóla en mér lýst ekki alveg nógu vel á veðrið ákkurrat þessa stundina ROK OG RIGNING = BLAUT þegar ég mæti á vakt en ég er nú að vona að það stytti upp þessar 5 mín sem það tekur mig að hjóla
En nóg með það ætla að fara að tíja mig í úlpu og skó og vetllinga og jú hjólahjálminn að sjálfsögðu Bið að heilsa ykkur knús og kram Ragna
Athugasemdir
geimveran kvittar fyrir innlitið
Ólafur fannberg, 20.11.2006 kl. 22:20
afsakið, ég hef nú lítið kíkt á síðuna nóg að gera í skólanum. en annars gott að frétta að Möggu fer batnandi og hlakka til að koma 16. des.
Oddur Bjarni Bjarnason (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 13:54
kvitt, kvitt
Kveðja Dögg og grímur
Dögg (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.