Fimmtudagur, 2. nóvember 2006
KULDAGALLA TÍÐIN GENGIN Í GARÐ
Já í morgun var KALLT og fór Margrét með kuldagallann með sér í skólann , allir voru með RAUTT NEF og RAUÐAR KINNAR er þeir mættu til skóla í morgun En það var -5 gráður , já þetta er fljótt að breytast.
Kristinn er að fara á kvöldvakt , en hann skellti VETRARDEKKJUNUM undir díselkerruna í gær. Svo að hann er nú fær í flestan sjó
Ég var að vakna var semsagt að byrja vinnuviku í gær. Svo þarf ég nú að fara að fjárfesta mér í HLÍFÐARBUXUM fann það í gær þegar ég sótti Margréti, KALLT
Það var meira að segja smá HVÍT úrkoma
en ekkert sem tolldiallavega ekki hér í SILKEBORG en Kristinn sagði að það hafi verið HVÍT jörð í Aarhusum. Það hefði verið gott að vera í hlífðarbuxum þá. En nú er bara búið að kaupa SWISS MISS
svo að við mæðgur getum yljað okkur á köldum vetrar dögum.
Jæja munið nú að það er EKKI bannað að kvitta í GESTÓ Kveðja úr Haustinu í danaveldi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.