Miðvikudagur, 1. nóvember 2006
Stórfrétt frá okkur
Já nú kemur hérna smá stór frétt.
Við erum að kaupa HÚS. Við ætlum semsagt að vera hérna eitthvað svolítið lengur.
Þetta er "Slottið" sem um er að ræða fínt hús í fínni stærð á besta stað fyrir okkur (næstum við skólan hennar Margrétar)
Fáum samt ekki afhent fyrr en í Júní. Þannig að þar eftir er pláss fyrir alla þá gesti sem okkur vilja heimsækja. (vonandi einhverjir)
Frekari fréttir síðar. Kveðja slotsbændurnir í DK
Athugasemdir
Blessuð Ragna til hamingju með húsið :) glæsilegt hjá ykkur :) kveðja Fríða
fríða (IP-tala skráð) 1.11.2006 kl. 13:45
Sæl þið öll! Þetta er glæsilegt hús. Til hamingju með þetta. Kv Bergþóra
Bergþóra (IP-tala skráð) 1.11.2006 kl. 16:15
til hamingju með þetta
Dögg (IP-tala skráð) 2.11.2006 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.