Mánudagur, 24. mars 2008
Smá svona færsla
Ég vil byrja á að þakka öllum þeim sem að mættu í skírnarveiszlu síðasliðinn laugardag. Takk kærlega fyrir allar þær kveðjur og gjafir handa honum Bjarna Harald.
Veislan tókst vel og var vel sótt. ca 60manns og það var rosalega gaman að sjá alla vini og ættingja okkar svona á einum stað.
Erum kominn í bæin og hún Ragna mín verður hérna í bryggjuhverfinu hjá bróður sínum. Er með síman sinn með sér. (+45 6128 8855).
Við Margrét erum svo á leiðinni í flug á morgun enda nóg að gera í vinnu og skóla.
Bestu kveðjur frá familiunni ADvej 25.
Athugasemdir
Góða ferð heim! Takk fyrir frábæra skírnarveislu!!! Ofboðslega gaman að hitta ykkur og sjá nýja frændann.
Vilborg frænka og fjölskylda
Vilborg Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 19:35
Hæ og takk fyrir skemmtilegan dag á Brautarhóli.
Agla (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.