Miðvikudagur, 5. mars 2008
VIKA Í BROTTFÖR :0)
Nú er ekki nema vika í að við leggjum í hann við munum fara fyrst til Köben á miðvikudaginn og gista hjá frænda Kristins svo er það hádegisvel til íslands á fimmtudaginn Við erum orðin voða spennt og Margrét er farin að telja dagana.
Bjarni Harald var orðin hitalaus í morgun en er búinn að vera frekar þreyttur í dag, hann á svo að fá fyrstu sprautuna sína á morgun og vona ég bara að hann verði ekki aftur veikur eftir það.
Jæja hef ekki meira að segja í bili MUNIÐ NÚ AÐ KVITTA eftir lesturinn og kikið á barnalandið ALLTAF nýjar myndir þar
Athugasemdir
Bara að kvitta fyrirlesturinn. Gott að sjá að ungi maðurinn er að hressast aftur. Held ég segi bara góða ferð og góða skemmtun líka í leiðinni.
Hilsen frá Aarhus.
Sigfús Örn (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 13:57
Hellú
Ooo...hvað verður gaman að hitta ykkur aftur og knúsa ykkur öll 
Kv. Jóhanna Elín
Jóhanna Elín (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 15:39
Kvitt, kvitt, hlakka til að sjá ykkur, þið verðið að kíkja við þegar þið komið, við erum nú bara rétt hjá vellinum, ha ha:)
Harpa (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.