Enn eitt námskeiðið :)

Í dag þurfti ég að mæta á námskeið sem tilheyrir tölvuvinnu Óákveðinn ekki beint mitt áhugasvið, en þar sem allt er tölvuvætt í vinnunni er nauðsinlegt að kunna á kerfið. Þetta gekk nú ágætlega en það getur verið að við þurfum að mæta aftur og fara betur í þetta Óákveðinn hin sem er með mér á næturvöktunum er líka nýbyrjuð og hún hefur ALDREY komið nálægt tölvum ÚFF ÚFF svo að það er eins gott að ég hafi náð að festa eitthvað í minninu í dag Glottandi  Annars átti ég bara fínan dag heima að gera það sem ég NENNI ekki að gera í vinnuvikum = þvo þvott og þess háttar svo á að þrífa á morgun Ullandi En þeir sem þekkja okkur vita að þvottahúsið er BANN svæði fyrir Kristinn þar sem ég vill að fötin fái að halda sínum lit Hlæjandi annars er hann duglegur að halda fínu og rykmoppar og þessháttar þegar ég á vinnuviku Glottandi svo er Margrét orðin svakalega dugleg í heimilisverkunum, hún heldur sínu herbergi í röð og reglu og fær 5 krónur danskar á viku fyrir, svo stakk hún SJÁLF uppá því að hún tæki alltaf útúr upþvottavélinni, var það samþikt og hún fær þá 10 krónur á viku Hlæjandi Hún verður alveg ÆF ef ég voga mér að taka sjálf úr vélinni (fyrir hverju ætli hún sé að safna ???) 
Annars var fyrsti úlpudagurinn í dag en Margrét fór í úlpu og húfu í skólann í morgunn = KOMIÐ HAUST  Biðjum að heilsa öllum Klakanum Familien Dalsvinget 54 HlæjandiKossKoss


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ allir
Er bara að kvitta fyrir mig er nebblilega alltaf að kíkja á ykkur. Gaman að sjá að allt gengur vel og þú ánægð í vinnunni Ragna.
Kveðja Badda og co

Badda og Haukur (IP-tala skráð) 12.10.2006 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband