BÓNDINN 30 Í DAG :):)

Nú er Kristinn orðinn 30 ára og er bara nokkuð sáttur við það Wink Oddný og Bjarni voru hérna hjá okkur þessa vikuna og fóru eldsnemma í morgun með lestinn frá Aarhus en bíða núna á Kastrup eftir að flogið verði frá rokinu á Íslandi Errm  svo koma Stína og Oddur á morgun vonandi verður ekki mikil seinkun á þeim Wink

Við erum búin að eiga voða fína viku með foreldrum Kristins og eru þau búin að þræða bæinn x2 og við fengum lánaðann stóran bíl og fórum öll í býltúr og Bjarni Harald svaf nú allan tímann Smile svo var borðaður góður matur að hætti húsbóndans Grin Lisbet og krakkarnir komu á þriðjudaginn í afmælismat og voru Nautalundir með tilheyrandi á boðstólnum og ís í eftirrétt NAMM NAMM rosa gott og velheppnað kvöld Grin  Kristinn fékk nú góða afmælisgjöf frá sinni familiu og mér en það var slegið í púkk svo að hann geti skellt sér á fótboltaleik í Enskudeildinni eða í Barselona svo er planið að bræðurnir skelli sér saman á leik ,en þetta er langþráður draumur hjá Kristni og var því upplagt að slá saman í svona ferð handa honum Wink 

Planið er að slaka á í kvöld og horfa á SIMPSONS THE MOVIE sem Margrét fékk í sokkinn í morgun Wink svo á að fá sér ÍSLENSKT SLIK með Tounge 

Já svo ylmar ísskápurinn af jólalygt hjá okkur en tengdó komu að sjálfsögðu með HANGIKJET með í farangrinum NAMMI NAMM svo munu Stína og Oddur koma með LAUFARBRAUÐIÐ og ORA GRÆNAR Grin og þá er hægt að halda JÓL.

KIKIÐ SVO Á BARNALANDIÐ EN ÞAR ERU NÝJAR MYNDIR Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með afmælið Kristinn:) Vonandi var dagurinn góður.

Takk fyrir jólakortið, kom í dag:) Ég finn lyktina af hangikjötinu hingað til Aarhus.....:)

Hafið það gott :)

Hilsen frá Aarhus-bandinu.

Bylgja Dögg, Sigfús Örn og Rakel Talía (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 16:42

2 identicon

Elsku Krissi. Innilega til hamingju með afmælið. Nú ertu búinn að ná mér..hahahahahahahaha...vona að þú hafið átt góðan dag og óska ykkur öllum til hamingju með kallinn. Gaman að vikan skyldi vera svona góð. Það verður gaman að heyra af ferðasögunni þegar þið farið allir bræðurnir í fótboltaferð..Kveðja Linda og Hulda Rún.

Linda (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 22:45

3 identicon

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN, GAMLI. Við erum búin að fá laufabrauðið (á reyndar eftir að skera og steikja)og baunirnar, fáum svo hangikjetið 23. des. Hittumst vonandi fljótlega, mapur verður nú að kíkja á litla prinsinn.

Kveðja frá

Vejle

Bergþóra (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 10:55

4 identicon

Til hamingju með daginn elsku Kristinn, vonandi áttu eftir að eiga frábæran dag. Kv Fanney

Fanney (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband