Miðvikudagur, 20. september 2006
Litla Systir i heimsokn i Silkeborg.
Ja tad er nu tannig ad litla systa kom ein med flugi og lest til okkar i heimsokn i gær. Tad fannst okkur ollum gledilegt en kannski var tad Margret sem var sem spenntust. Tvi midur komu ekki ad tessu sinni foreldrar minir (kristins) en kannski seinna. Eg er reyndar a kvoldvakt nuna og svo er Ragna ad byrja a sinni fyrstu vakt i nyju vinnunni sinni. Gaman verdur ad sja hvernig fjolskyldulifid verdur tegar sumir eru a kvoldvakt og adrir a næturvakt. Samt rosalega feginn ad Ragna se loksins farinn ad gera eitthvad tvi henni var farid ad leidast adgerdarleysid.
Annars erum vid i frabæru haust vedri tessa dagana og undanfarid er buid ad vera um og yfir 20c og nuna framyfir helgi verdur 25c+. Ekki slæmt haustvedur tad. Gaman ad sja svo hvernig haust litirnir taka sig ut herna i umhverfi Silkeborgar en borgin er mjog skogi vaxin og ætti tvi ad vera skemmtileg litarbrigdi herna a haustin.
Kvedja fra okkur i Dalsvinget, Kristinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.