Miðvikudagur, 21. nóvember 2007
Fæddur strákur !!!!!!!!!!!!!!!!!
Já Hún Ragna mín fæddi strák í gær
Þriðjudag 20-11.
Hann vó 2400grömm og mældist
48cm.
Hann var svo strax nefndur.
Nafnið er Bjarni Harald.
Báðum heilsast vel.
Bestu kveðjur frá DK, fjöldskyldan Albert Dams Vej 25.
Athugasemdir
Halló!
Innilega til hamingju aftur með strákinn og nafnið á honum:)
Bjarni Harald er ekkert smá sætur og flottur strákur;)
Hilsen frá Aarhus
Bylgja Dögg og co.
Bylgja Dögg og co. (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 22:05
Innilega til hamingju með þennann fallega dreng Bjarna Harald.
Gaman að sjá myndir svona fljótt maður er svo forvitinn.
Kveðja Badda og fjölskylda
Badda og Haukur (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 22:33
Elsku Bjarni Harald, velkominn í heiminn:) mikið ofboðslega ertu fallegur, og það fer ekki á milli mála hver systir þín er :) það er svo sannarlega svipur. Mikið hlakka ég til að fá að sjá þig og knúsa þig.
Enn og aftur til hamingju með fallega prinsinn og Margrét mín, þú verður sko bestasta stóra systirinn.
Ég hló og fékk tár í augun þegar ég skoðaði myndirnar.
Farið vel með ykkur.
Love Fanney
Fanney (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 22:39
Til hamingju með litla prinsinn. Hann er ekkert smá fallegur!!!!
Gangi ykkur vel!!!!
Kveðja Signý og Gunnar Nökkvi
Signý (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 00:49
Halló, elsku Ragna og Kristinn
Innilega til hamingju með Bjarna Harald
Og Margrét með litla bróður 
Flottar myndir hjá ykkur
Kv. Jóhanna Elín
Jóhanna Elín (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 11:29
Sæl öll, Gjörsamlega til hamingju með litla sæta kútinn. Hann er svaka flottur eins og öll fjölskyldan. Vonandi gekk allt vel og megi þið eiga gæfuríka framtíð öll saman.
Kv. Auðunn, Gerður og Oliver Nói , Gvendargeisla 8
Auðunn,Gerður og Oliver Nói (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 12:03
Til hamingju með Bjarna Harald!!! Kærar kveðjur
Vilborg frænka og allir strákarnir.
Vilborg Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 15:01
Jídúddamía maður er bara æði
Enn og aftur til hamingju með prinsinn. Vildi að ég gæti komið til ykkar í smá heimsókn. Hafið það sem allra best öll..risa knús á línuna. Ég verð svo aftur í bandi fljótlega....
Ollý og Birta Huld (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 16:56
Sæl sæta fjölskylda
Til hamingju með fallegan dreng og fallega nafnið hans. Vona að allir hafi það sem best. Bestu kveðjur frá Akureyri Greta og co
Greta Kristín og fjölskylda (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 14:59
Innilega til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn. Flottar myndir.
Kv. Hulda Björk
Hulda Björk (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.