Miðvikudagur, 10. október 2007
BANGSI 4 ÁRA
Já nú er hann Bangsi okkar orðinn 4 ára og verður hann dekraður í kvöld í tilefni dagsins
Svo fékk ég óvænta heimsókn núna áðan frá 2 frá bekknum ,en þær komu hér með þennan líka flotta blómvönd frá öllum bekknum. Svo sátum við hér og slúðruðm soldið HIHI.
Ég á að fara síðan núna 1x í viku og fá mældan blóðþrýstinginn og á föstudaginn á ég svo að mæta í eitthvert tjekk uppá spítala útaf blóðsykrinum svo það er hægt að segja að það sé fylgst vel með mér. Ég er síðan komin á fullt í að klippa út jólakort en er bara búin með 1 mér vantar fleirri kort og ætla ég að athuga á eftir hvort ég geti ekki fundið karton.
Annars hef ég voða lítið annað að segja svo að ég kveð bara í bili
Athugasemdir
Hej Alle 4
Tillykke med Bangsi, giv ham et par klap fra os hernede.
Håber I kom godt hjem og ikke var alt for trætte i mandags.
Krissie, nu er jeg snart færdig med Liza Marklund, så jeg kan komme i gang med Restless. Du spurgte efter danske krimiforfattere. Jeg kan anbefale Jens Henrik Jensen og selvfølgelig Leif Davidsen. Den ukendte Hustru er vist den nyeste. Limes billede er også god.
Vi har også kvindelige krimiforfattere..dog ikke helt så gode som de svenske.
Sara Blædel: Kald mig prinsesse desuden har Elsebeth Egholm også skrevet en god serie. Det var dem jeg lige kunne komme i tanke om. Ha en god weekend. Varme Hilsener fra Lisbet
Lisbet (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.