Miðvikudagur, 13. september 2006
Atvinnuviðtal nr. 2 gekk frekar vel :)
Já ég er frekar bjartsýn á að fá þessa vinnu þeim leist bara vel á mig held ég ,og mér leist vel á þetta hjá þeim. Ég fæ svar núna á föstudag líklega og fæ svo að byrja bara sem fyrst sögðu þær í gær
svo að ég er bara nokkuð ánægð með mig í dag
Ég var að koma úr nuddi og er frekar dösuð eftir það svo er líka mjög heitt úti núna svo það er eiginlega bara gott að sitja aðeins inni og kæla sig
annars ætla ég bara að slappa af í dag enda lítið annað hægt að gera í þessum hita. Svo er fimleika æfing hjá Margréti kl:16:00 og að sjálfsögðu rölti ég uppí skóla og sæki hana þangað hi hi
bara svona aðeins að gefa ykkur skýrslu hi hi.
Jæja hef ekki meira að segja í bili knús Ragna
Athugasemdir
frábært að heyra að þetta gekk vel. Í hverju felst starfið?
Hvað þarftu að vinna marga tíma í viku?
Dögg (IP-tala skráð) 13.9.2006 kl. 18:09
Hæ allir
Gaman að heyra að Margréti gengur svona vel í skólanum og í dönskunni.Flottar myndir af bekknum og Margréti. Vonadi gengur þtta vel með vinnuna Ragna.
Af okkur að frétta er bara allt góðum gír vinna , leikskóli og svo framvegis. Það er svo óvissuferð á föstudginn með vinnunni þú veist Ragna hað það þýðir hahahahah.
Heyrumst síðar Badda og co
Bjarney Hafsteinsdóttir (IP-tala skráð) 13.9.2006 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.