FYRSTI FÓTBOLTALEIKURINN !

Já í dag fórum við á fótboltaleik á Silkeborg leikvanginum, silkeborg var að spila á móti Midt Julland, og þarna voru komnir saman rétt tæp 4000 manns að fylgjast með leiknum. Við hittum 1 íslenska leikmanninn um daginn og vildi hann endilega gefa okkur miða ,svo við ákváðum að skella okkur Glottandi Allir 3 íslensku leikmennirnir voru með í leiknum og stóðu sig að sjálfsögðu með prýði Glottandi EN hitt liðið stóð sig eitthvað betur og vann 2-0 Fýldur en þetta var samt skemmtileg upplifun og veðrið lék við okkur eða SÓL og 24c og blankalogn Svalur Margrét var bara á brjóstahaldaranum Glottandi alveg að fýla sig vel.

Svo er hún búin að vera að æfa sig að hjóla án hjálpardekkja um helgina og gengur það nú svona upp og ofan Óákveðinn en þetta er nú að koma hjá henni held ég Glottandi núna sitja feðginin útá palli í 22c og sól og eru að gera heimalærdóminn fyrir morgundaginn.

Svo ætlum við að skella okkur í göngutúr í kvöld eftir matinn í góða veðrinu. 

Já og við tókum video í gærkvöldi þrusu fína mynd Efter Bryllupid mælum með henni Glottandi

Biðjum að heilsa ykkur í bili familien Silkeborg SvalurSvalurSvalurUllandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband