Föstudagur, 8. september 2006
Aftur komið SUMAR :)
Nú er rosa gott veður hér hjá okkur og er spáð 24c og sól fram yfir helgi SORRY varð að segja ykkur frá því en veit að þið viljið kannski ekkert vita það þegar veðrið er ekki gott hjá ykkur , en svona er þetta nú bara
Margrét fór í myndatöku í skólanum og þetta voru rosafínar myndir af henni ætla að reyna að skanna eintök hér inn fyrir ykkur vonandi tekst það hún er svo að fara í afmæli á morgun og svo ætlum við nú bara að njóta blíðunnar grilla úti og svona skemmtilegt hi hi.
SÓLAR KVEÐJUR FAMILIEN DALSVINGET
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.