TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ODDNÝ OG DÖGG :) :)

Já í dag eiga Oddný ( mamma kristins) og Dögg ( mágkona Kristins) afmæli og viljum við óska ykkur báðum innilega til hamingju með daginnKoss.

Við hjónin erum búin að vera að útrétta í morgun en kristinn fer á kvöldvakt á eftir, Margrét er að fara á safn hér í bænum með frístundinni í dag en nú er prógrammið byrjað þar á fullu, hún mun fara í vetvangsferð eða gera eitthvað öðruvísi en hina dagana, alla fimmtudaga fram að jólum, svo munu þau gista eina nótt í frístundinni í nóvember og er hún voða spennt fyrir því Hlæjandi það er rosalega mikið gert fyrir börnin hér í skólanum og frístundarheimilinu sem okkur finnst mjög gott mál Glottandi

kær kveðja familien í Dalsvinget 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæhæ..
Fyndið með þessa afmælisdaga hjá ykkur, það eiga bara allir sama afmælisdaginn og því auðvelt fyrir alla að muna..hehehe
Gaman að heyra að Margrét sé byrjuð í leikfimi, gaman fyrir hana. Birtu gengur bara vel í skólanum og er hún komin með nóg af heimalærdómi, bæði lesa og skrifa. Það gengur bara vel hjá henni.
Biðjum að heilsa í bili. Ollý og CO.

Ollý (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband