Þriðjudagur, 28. ágúst 2007
Þriðjudagur
Þá er komin tími á færlsu . Aðfaranótt mánudags var Margrét með upp og niður svo að við mæðgur vorum heima í gær. Hún fékk líka smá hita en ég held það hafi líka bara verið af áreynslu Hún var svo slöpp að við ákváðum að hafa hana heima líka í dag og var Kristinn með hana heima í dag, hún er mun hressari núna og mun skella sér hress í skólann á morgun
Ég fór semsagt í skólann í morgun og svo til læknis í 24 vikna skoðun. Skoðunin kom alveg glimrandi vel út, ég er búin að þyngjast um heil 300gr blóðþrýstingurinn fínn
hjartslátturinn hjá barninu í góðum gír
og þetta gæti bara ekki verið betra eins og læknirinn kaus að orða það
og að sjálfsögðu er mamman bara alsæl eftir þessa læknisheimsóknina.
Jæja hef ekki meira að segja ykkur í bili annað en BLESS
P.S. Bergþóra ef þú lest þetta þá væri gaman að fá símanr hjá þér svo við gætum nú haft pínu samband en nr mitt er 61288855.
BÆJÓ
Athugasemdir
Hæ hæ!'
Síminn hjá mér er 51346383. Það væri nú gaman ef við gætum haft aðeins samband. Frábært að meðgangan gangi svona vel, það munar öllu.
Kveðja
Bergþóra
Bergþóra (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.