Fyrsta atvinnuviðtalið !!

Hæ hæ ég er nú ekki of bjartsýn með þessa vinnu Óákveðinn en það kemur allt í ljós í næstu viku. Við vorum 2 af 26 sem fengum viðtal , en önnur þeirra sem tók mig í viðtal var eitthvað pirruð á að ég skildi ekki hvert einasta orð sem hún sagði og bað hana að tala aðeins hægar. Samt var það ekki mikið sem ég skildi ekki og ég gat svarað öllum spurningunum, hin var mjög almennileg og talaði mjög skýrt, svo að þetta verður bara að koma í ljós Glottandi

Ætla að taka því bara rólega í dag og föndra smá en ég keypti mér smá föndur í NETTO í gær já af öllum stöðum þá fann ég mér föndur í matvörubúðinni minni Hlæjandi

Bið að heilsa ykkur í bili kv Ragna 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Krossa putta fyrir þig
Kveðja Dögg

Dögg (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband