Til Hamingju með Daginn Bræður :) :)

Já þeir eru víst orðnir einu ári eldri litlu bræðurnir mínir. Rúnar er víst 24 og Grímur er 28, semsagt báðir á besta aldri og ekki að verða 30 eins og stóri bróðir. Þetta er víst að koma en nú get ég notið þess að vera seint á árinu og er 29lengur. Við höfum það annars mjög gott þessa dagana, eins og komið hefur fram hér á bloginu er dúndur veður í DK og við erum loks að uplifa sumarið. Í gær var reyndar of rakt fyrir mig, það var svona molla í loftinu. Margrét hún er farin að hlakka til að byrja aftur í skólanum. Hún er að fara núna í 1B og byrjar á mánudaginn. Ég ætla að fara með henni á mánudaginn en þá meiga foreldrar mæta milli 9 og 10.Jæja þá læt ég þetta duga í bili og vona að allir hafi það gott um helgina.Kristinn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló elskurnar. Er ekki komin með netið enn :( en er að bíða spennt eftir því. Gaman að sjá sónarmyndina. Já og krílið strax farið að stríða híhí. Jæja verðum í bandi elsku vinir. Knús Fanney

Fanney (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 21:14

2 identicon

Hæ hæ Grímur þakkar afmæliskveðjuna.  Hann fékk ferð í sjóstangveiði í afmælisgjöf frá frúnni.  Svo var honum boðið út að borða á Rauða Húsið á Eyrabakka í kvöld.  Alveg frábær matur þar.... mmmmm

 Á morgun er ég að fara að djamma með vinkonunum og get ekki beðið.  Við ætlum að fara á Gay Pride ballið á Nasa og dansa fram eftir nóttu.  Grímur og Rúnar ætla að vinna í Bjarnabúð. 

Kv Dögg

Dögg (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband