Laugardagur, 4. ágúst 2007
Laugardagur í sól (Loksins)
Já loksins skín sú gula hér í DK. Það er 23c og gott veður og við erum aðsjálfsögðu að nýta veðrið. Sit hérna úti á palli í tölvunni og nýt þess að vera í helgarfrí. Gott að það er helgarfrí því fyrsta vikan eftir sumarfríið var frekar strembinn hjá okkur öllum. Margrét var að eignast fleirri vinkonur í vikunni. Hérna í götuna fluttu nefnilega fólk frá USA/Norge. Hún er núna öllum stundum að leika við þær og eru þær að babla sín á milli Dannorskenskíslensku. Læt fylgja með mynd af kúlubúanum (sem við höldum sé Púki og verði alveg eins og pabbi sinn!!!!) Bestu sólar og verzlunarmannahelgar kveðjur frá garðinum í ADVej 25. Kristinn
Athugasemdir
Frábær mynd af krílinu. Verður gaman að fylgjast með framhaldinu.
Linda frænka (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 00:41
Hæ öll
Svei mér þá að ég sé svip af pabbanum hjá krílinu
. Hér er allt gott að frétta vorum á Skagaströnd um helgina. í svona sovét fíling
. Og bara allir í góðum gír. Ég byrja í nýju vinnunni á 13.ágúst er bæði með spenning og kvíða í maganum. En svoleiðis það að vera þegar maður tekst á við nyja hluti.
Gott að heyra að það gengur vel með kúlubúann og lífið í Danmörku og það sé loksins komin sól.
bless í bili Badda
Badda (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.