Rólegheita sunnudagur

Já þá er frábær helgi að taka enda, en Olly,Haukur og Birta Huld fóru eldsnemma í morgun (kl:7:00) við vöknuðum og gáfum gestum okkar morgunmat og skriðum svo aftur uppí  þegar þau voru farin og kúrðum okkur öll 3 saman í góða rúminu okkar Brosandi

Við áttum semsagt mjög fína helgi með gestum okkar, farið var í bæinn og þau versluðu vel á útsölunum, svo var farið á Jensens Bofhus og fengið sér að borða nammi namm. svo á laugardaginn fórum við í LEGOLAND og var það mjög fínt fyrir utan mannfjöldan en það var rosalega mikið af fólki og miklar raðir við nutum samt dagsins og við gátum keypt æðislegan kuldagalla á Margréti á útsölunum þar Hlæjandi hún verður semsagt fær í allan sjó í vetur. Þessi dagur endaði svo á því að pantaðar voru PIZZUR ofan í þreytt og svangt en glatt fólk Glottandi

Takk fyrir góða helgi góðu vinir Glottandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband