Föstudagur, 13. júlí 2007
Fyrsta Ljósmóðurheimsóknin gekk vel :)
Já hún var bara ánægð með mig ljósmóðirin, við fengum svo að heyra hjartsláttinn og fannst Margréti það mjög spennandi og sagði að þetta hljómaði eins og besta MUSIK HIHI allt er eins og það á að vera og svo fer ég í "akupunkt" vegna baksins þessa meðferð fæ ég frítt hjá ljósmóðursenterinu
svo skráði hún mig í meðgöngusund en það er fyrst í byrjun nóv sem ég kemst að þar svo að ég ætla nú aðeins að sjá til hvort ég fari í það. Annars var þetta bara svona spjall og hún var að segja okkur hvað þær bjóða uppá og við sögðum henni frá fyrri meðgöngu og fæðingu.
Jæja við erum búin að panta pláss á tjaldstæði í Þýskalandi rétt hjá borg sem heitir Rokstock (held þetta sé rétt skrifað ) það er loks kominn sumar hiti hjá okkur og var sól í dag
og er spáin bara nokkuð góð fyrir það svæði sem við ætlum að vera á við förum af stað semsagt á mánudagsmorgun og stefnum á vikufrí á kannski 2 stöðum
Jæja ofnin var að pípa svo það er komin kvöldmatur hér bið að heilsa bæjó
Athugasemdir
Vå en fråabært ad allt gekk vel, get ymindad mer thad ad skvisan hafi verid spennt.Ji hvad eg væri til i svona ferdalag :) hafid thad gott elskurnar minar. Love Fanney
Fanney (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.