Sunnudagur, 6. ágúst 2006
Helgin 5-6 ágúst !
Við áttum góðan og rólegan laugardag heimafyrir það var rosa gott. Sátum á pallinum og slökuðum á sólinni og nutum bara dagsins.
Í dag eum við líka eitthvað heima en ekki að slaka á , nei það er sko verið að rútta upp í ruslahrúunni sem Margrét kallar víst herbergi, en það hefur ekki gengið alveg nógu vel að taka til á kvöldin hér í dk, hún heldur að þetta gangi eitthvað öðruvísi fyrir sig hér heldur en á Íslandi En það er semsagt verið að sortera dótið og svo á að þrífa hátt og lágt
það er verst að það er 27c og sól úti, en þetta er eitthvað sem þarf að gera hvernig sem viðrar :(
Í kvöld á svo að elda Lambalæri uummmm en ekki íslenskt náturlega, en frá Nýjasjálandi og það fær víst góða dóma. Segi ykkur kannskin á morgun hvernig það bragðaðist hehe.
Kv frá okkur hér í Dalsvinget 54 (Kristinn, Ragna, Margrét Svanhildur og Bangsi)
Athugasemdir
Við fengum einmitt grillað lambalæri í patýinu í Grímsnesi í gær. Sátum að sumbli til kl 02:30. Bjarni og Oddný komu líka í partýið. Ætluðu að sækja okkur en lenntu á spjalli og í borðtennis!!!!
Í dag var verið að pallast eins og alltaf, pantaður tælenskur matur og svo hlustað á brekkusönginn á þjóðhátið í gegnum rás tvö og sungið svolítið með. Róleg og góð verslunarmannahelgi
Rigningarkveðjur Dögg og Grímur
Dögg (IP-tala skráð) 7.8.2006 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.