Mánudagur, 24. júlí 2006
Manudagur, Snemma a ferd.
I morgun voknudum vid snemma til ad Ragna og stelpurnar gætu tekid lestina. I dag er nefnilega Perla Soley ad fara heim til sin aftur. Ragna ætlar ad taka lestina kl 0730 til Koben. Svo a Perla flug kl1400. Ragna og Margret koma ta ekki heim aftur fyrr en milli 1800 og 1900. Gott ferdarlag tetta og hun klarer det her sig selv.
Nuna sit eg i umbodinu i Silkeborg næstu 2vikur og tad litur ut fyrir ad tad se ekkert ad gera. Enda er fritiminn enn i gangi. Tetta er kallad industriferie. Goda vid tetta er ad eg slepp vid ad keyra a milli. nuna er adeins 5min akstur i vinnuna.
Annars er allt gott. Bestu kvedjur ur solinni (ennta gott vedur herna).
Kristinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.