Sunnudagur, 23. júlí 2006
Sunnudagur
Góðan Daginn!!!!!!!!!!
Við vöknuðum réttu megin við hádeigi og Ragna fór með stelpurnar í bakaríið. Ég var allveg sáttur. Í dag á svo að halda hvíldardaginn hátíðlegan. Við ætlum kannski í göngutúr við vatnið ef við nennum því. Spurning því við löbbuðum mikið í dýragarðinum í gær. Annars er spáð skúrum og vonum við að það gangi eftir því jörðin þarf virkilega á því að halda. Hér er allt orðið þurrt og slökkviliðsstjórinn er búinn að banna alla meðferð með opin eld í náttúrinni. Samt ekki alveg öruggt að við fáum rigningu. Núna er skýjað en ekki þungbúið. 24c hiti og 55%raki.
Ellers har vi det godt og er i delig humor. Beste hilser fra lille familien i Dalsvinget.
E.S vi er rigtig god til Dansk og kan kun blive bedre
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.