Fimmtudagur, 20. júlí 2006
Já HEITUR DAGUR
ojjbara hvað það er heitt! Þetta er of mikið! Við fórum í bæinn og náðum að kaupa skólatösku fyrir Perlu og pennaveski líka. Hitinn er 35c og heiðskýrt(kl:12:30) Veður fræðingurinn sagði í fréttunum í gær að dagurinn í dag yrði heitasti dagurinn sem af er af þessu sumri og ætla ég rétt að vona að þetta gerist ekki mkið heytara hér í danaveldi
Annars eigum við hjónin afmæli í dag en við erum búin að tolla gift í heila 4 ár það kallast gott í dag held ég miðað við skilnaðartölur, en pabbi tilkynnti náttúrlega Kristni í kirkjunni að nú gæti hann ekki skilað mér svo hann situr bara uppi með mig af eilífu heheheheh
Jæja ætla að reyna að gera eitthvað en það verður ekki gert mikið í dag hehe bara reynt að halda sér á lífi hehe
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.