HEITUR DAGUR (VINNA)

Svalur Thetta er alltof mikid. Eg mætti i vinnu i morgunn kl 7:30 og ta var hitinn kominn i 23c og loftræstikerfid i husinu var bilad. Hitinn herna inni er 30+ og tetta a bara eftir ad verda heitara. i dag er spad ad tad verdi um 35c hiti uti og glampandi sol. Mig langar mest ad labba ut og fara a strondina, en tad er ekki hægt tar sem eg er einn herna med nemanum. (sit uppi med alla abyrgdina medan cheffin er i fri). Annars er tetta allt a uppleid tvi yfircheffinn (eigandinn) er ad utdeila viftum fyrir okkur. Svo a ad grilla i hadeiginu. Tannig ad tetta verdur kannski ekki svo slæmt.

Kvedja ur vinnunni KB  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband