Dagur 3 með Perlu Sóley

Úff Úff nú er heitt! Við skvísurnar fórum á ströndina í strætó í dag. Hitinn var 30c-34c og glampandi sól.Svalur Fólk hefur ábyggilega haldið að við ætluðum að halda til á ströndinni, en við vorum með 3x töskur og 1x poka með handklæðum og drykkjum og mat. Sem er nauðsynlegt í svona hita. Kristinn kom svo til okkar eftir vinnu og lagði sig í 2 tíma. Klukkan 18:30 fórum við svo heim á leið í 31c hita, komið var við á Bambino Pizza og pikkað upp kvöldmatinn(það er ekki hægt að elda í þessum hita) Allir fóru svo í bað eftir matinn og fengu á sig aftersun Hlæjandi Hlæjandi Hlæjandi Hlæjandi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband