Þriðjudagur, 18. júlí 2006
Dagur 1 og 2 með Perlu Sóley
Í gær voru stelpurnar að leika sér í garðinum í 29c hita og sól (solítil viðbrigði fyrir Perlu) svo fórum við í bæinn og Perla dressa'i sig upp fyrir skólann í H&M, en að sjálfsögðu nýtti Fanney sér tækifærið og sendi stelpuna með pening fyrir H&M hehehehe. Svo fékk ég líka útrás að versla þó að það væri ekki á Margréti hehe. Kristinn fór í skógarferð með selpurnar og hundinn meðan ég eldaði uppáhald stelpnanna (Lasagnea) og var vel borðað af því svo fengum við kristinn okkur kaffi og íslenskar Rjóma Kúlur uummmmm takk fyrir sendinguna Fanney, það er alltaf best íslenska nammið hehehe.
Í dag ætla stelpurnar að leika og leika, svo ætlum við í göngutúr og kíkja á leiksvæðið okkar hér í götunni.
Bless í bili
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.