Rólegir tímar

Svalur Nú í þessari viku er búið að vera frekar rólegt hérna í danaveldi. Það er þannig að flestir eru í sumarfríi eða eitthvað þess háttar og þess vegna er rólegt að gera hjá varahlutadeildinni. Einnig eru flestir á verkstæðinu í fríi. Ragna og Margrét hafa haft nóg að gera við að ganga frá eftir sumarfríið. Annars erum við í afslöppun og rólegheitum enda heitt og verður heitt út vikuna með sól og góðviðri. Fengum aðeins rigningu mán-þriðjudag svona rétt til að vökva grasið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband