Fimmtudagur, 29. júní 2006
Kvoldvakt.
Jæja, herna sit eg a einni kvoldvaktinni enn. tad er frekar rolegt nuna og er eg buinn strax ad flestu sem gera tarf. tannig ad eg mun reyna ad finna mer eitthvert verkefni til ad eyda timanum. Joi og Maggy eru ad koma i heimsokn og ætla ad vera yfir helgina hja okkur. Margret er buinn ad taka til hja ser tannig ad hun og Isabella geti leikid ser. Hun er buinn ad hlakka til ad fa loksins einhvern krakka til ad leika ser vid.
I gær (midvikudag) tokum vid verulega a tvi og tvodum Bangsa og hann fekk lika klippingu. tad var svo erfitt ad fa tima hja hundaklippara tannig ad husbondinn keypti goda rakvel og gerdi tetta sjalfur. (myndir koma seinna). Klippingin gekk vel og hundurinn reyndist vera rolegur og likadi vel ad losna vid lubban. svo var hundurinn eitradur svo ad poddurnar leiti ekki i hann. Tad eru einhverjar poddur sem setjast fast i feldin og eru frekar ogedfeldar. Nuna ætti hann ekki af fa slikar.
Verd ad segja ad a tirsdag fengum vid okkur Hamborgahrygg i matinn, fruinn oskadi eftir tvi og ad sjalfsogdu var farid eftir hennar mataroskum. Smakkadist rosalega vel.
Bid ad heilsa og endilega latid i ykkur heyra. (mail,MSN eda her)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.