Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Vor og afmæli
Hallo allir,
Við höfum það ennþá mjög gott hérna fyrir utan netleysið sem er farið að hrjá okkur. Margrét er nýbyrjuð að æfa fótbolta og er rosaleg ánægð með það. Á æfingunum er stelpur á hennar aldri og líka úr bekknum hennar. Svo ætla ég (kristinn) að prófa að mæta hjá old boys og sjá hvort ég geti enn eitthvað.





Athugasemdir
Já það verður gaman að heimsækja alla eftir þennan tíma. Ótrulegt samt hvað ár er fljótt að líða :) við erum búin að ákveða að setja húsið á sölu :) þannig að þið verðið endilega ef þið getið að koma og kíkja á það áður en þið farið út aftur :) við erum á fullu að undirbúa brottför, mikið rosalega hlakkar okkur til, mikill spenningur komin í liðið hérna :) jæja heyrumst, gangi ykkur vel með afmælið. LoVE fanney
Fanney (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.