Unnid fram eftir

Herna sit eg og er ad reyna vinna svolitid, ekki er samt audvelt ad vinna i tessum hita og nuna er ordid svolitid rakt lika. Vid fengum tessa finu rigningu i gær en nuna er bara hiti og sol frammundan eins langt og spain nær. Tad er frekar rolegt i vinnunni nuna, ekki mikid af vorum sem komu og ekki eru margir kunnar a ferdinni nuna. Samt ætti ad verda gott næstu 1-2 vikur tar sem allir eru ad fara i fri og a leidinni i allar attir.

Kann ordid alltaf betur og betur vid mig herna a nyja vinnustadnum. Allir herna eru kurteisir og mikid um svona samhljom. Tad eru flestir a svona midjum aldri og tess vegna held eg ad vid naum oll svona saman.

Jæja best ad halda afram og lata lita ut sem eg se rosalega duglegur Hlæjandi Kristinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband