Nú er verið að ganga frá manni.

Þetta er alveg að verða nóg. Í dag fór hitinn yfir 30c og ég var að vinna!!! Þetta var næstum ólíft.

Við fengum heimsókn í dag frá Svölu vinkonu Tótu, hún er stödd hérna í bænum á ráðstefnu og leit því aðeins við á milli funda. Margrét fékk nóg af sól í gær og er búinn að vera mikið inni í dag. Ragna er samt alveg dugleg að láta þessa gulu skína á sig og var úti og naut hitans. Við erum samt farinn að hlakka til að fá smá RIGNINGU en henni er spáð á miðvikudag.

Annars allt í góða héðan úr gervispáni, Silkeborg. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já já bara gera mann abbó, við höfum það bara gott í rigningunni

Dögg (IP-tala skráð) 13.6.2006 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband