GLEÐILEGA PÁSKA

Halló halló og GLEÐILEGA PÁSKA öll sömul Kissing við erum búin að vera rosalega dugleg um páskana, erum loksins búin að fjarlægja ALLA kassa úr stofunni og eldhúsinu og stabbla þeim inní aukaherbergiWink svo verður tæmt úr þeim í rólegheitum. 

Við hjónin fórum út að borða á laugardagskvöldið og var það mjög fínt (fyrsta skipti sem við förum 2 ein, síðan á Íslandi) við sátum bara og spjölluðum og borðuðm góðan mat í 2 og 1/2 tíma og sáum við að þetta er alveg NAUÐSYNLEGT og þarf að gerast oftar Smile Margrét var alsæl með að gista hjá Freyju og Miru og fengu þær að hafa kósýkvöld þar svo kom hún heim um 10 leitið í gærmorgun og fékk að leita af páskaegginu sínu Grin svo fengum við fyrstu gestina okkar hingað í ALBERT DAMS VEJ en Lisbet,Karina og Jesper komu hér um 3 leitið og voru hér fram til 22 var þetta mjög fínn og kósý dagur í rigningarveðri , við vorum með lamb og tilheyrandi í kvöld mat og svo var bara spjallað um heima og geyma og krakkarnir spiluðu allan daginn Tounge Kristinn og Lisbet fóru rúnt um garðinn okkar þar sem hún þekkir vel til MOLDVÖRPU starfsins og gat sagt okkur hvað er blóm og hvað er arfi Smile sá hún að við erum með helling af berjaplöntum og jarðarber og ALLES Grin en það er mikil órægt í garðinum en það verður lagað í rólegheitum en ekki bara á einum degi Wink 

kær kveðja FAMILIEN 

Jæja nú ætlum við að vera heima og hygge os í dag Margrét er að fara að fá bekkjarsystur sína í heimsókn  og ætla þær að bardúksa eitthvað saman.

Við vonum að þið hafið átt góða frí daga og borðað góðan mat og góðravinahóp Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilega páska :) Gaman að lesa að þið eruð búin að koma ykkur fyrir:) Við kíkjum nú á ykkur bráðlega, erum samt búin að vera á svo miklu flæking á Íslandi að við ætlum aðeins að taka því rólega þegar við komum út til DK. Ekkert hægt að slappa af á Íslandi, fullt að gera, heimsóknir, matarboð og veislur. Þið komist að þessu í maí, það þarf að panta tíma hjá manni:)

sjáumst bráðum

Bylgja Dögg og gengið:)

Bylgja Dögg (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 21:26

2 identicon

HÆhæ rakst á síðuna ykkar er einmitt að koma í heimsókn til Bylgju á morgun hehee en ætlaði bara að kvitta kveðja Fríða

Fríða (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband