heitur málningardagur

Í dag mættu þeir sem nenntu eða gátu málað, það var eiginlega of gott veður til að geta gert annað en að liggja með lappir upp í loft, en það var ekki í boði. Það var byrjað að mála kl:10:30, og svo voru teknar góðar pásur og hætt kl:16:00. Það var glampandi sól og 30c hiti Svalur Ullandi alltof heitt og enginn vindur. nú erum við aðeins að hvíla okkur á sólinni en svo er grill í götunni kl:19:00. Þá verður etið og drukkið ölBrosandi . Allir þurfa vel af aftersun í kvöld eftir svona góðan dagSkömmustulegur hehehe. Bless í bili.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jáhh það er greinilega heitt þarna úti ( mér langar til ykkar:(:D)

kristin karolina (IP-tala skráð) 10.6.2006 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband